Dalbrekka 14, 200 Kópavogur
46.700.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
2 herb.
66 m2
46.700.000
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
2019
Brunabótamat
36.260.000
Fasteignamat
39.100.000

EIGNASTOFAN FASTEIGNAMIÐLUN KYNNIR: HÖFUM FENGIÐ Í EINKASÖLU NÝLEGA TVEGGJA  HERBERGJA 66 FM ÍBÚÐ Á ÞRIÐJU HÆÐ Í LYFTUHÚSI VIÐ DALBREKKU 14 Í KÓPAVOGI. ÍBÚÐINNI FYLGIR STÆÐI Í BÍLASTÆÐAHÚSI.
FJÁRFESTINGATÆKIFÆRI - ÍBÚÐIN ER Í LEIGU TIL 1.11. 2026. 
Komið inn í forstofu, fataskápur. 
Eldhús og stofa eru í alrými. Eldhúsið er með innréttingu frá GKS, gott skápapláss, ofn, helluborð og háfur. Innbyggður ískápur með frysti. Innbyggð uppþvottavél.   
Stofan er björt með útgangi út á svalir til austurs.  
Rúmgott hjónaherbergi, góðir skápar. 
Baðherbergi, sturta, upphengt salerni. Góð innrétting og speglaskápur. Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara. Flísalagt gólf og veggir. 
Gólfefni á íbúðinni er parket að undanskildu baðherbergi sem er flísalagt.
Gengið er inn í hjólageymslu fyrir fram inngang í stigahús.  
Stór 10 fm sérgeymsla í sameign, mikil lofthæð. 
Upplýsingar veitir Kristinn B. Ragnarsson viðskiptafræðingur / löggiltur fasteignasali í síma 8984125 eða á netfanginu [email protected]

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.