EIGNIN ER SELD OG ER Í FJÁRMÖGNUNARFERLI.
Eignastofan fasteignamiðlun kynnir: höfum fengið til sölu 3ja herbergja íbúð á 2. hæð við Smáragötu í Reykjavík. Íbúðin er skráð samkvæmt FMR 70,7 fermetar að stærð.
Komið er inn í forstofu með flísum á gólfi, baðherbergi flísalgt með góðri innréttingu, tvö svefnherbergi með nýlegu parketi á gólfi, stofa með parketi á gólfi, eldhúsið hefur verið endurnýjað og er rúmgott með góðri, hvítri innréttingu. Raf- og vatnslagnir hafa verið endurnýjaðar að hluta, gluggar eru komnir undir viðhald. Sameigninlegt þvottaherbergi. Glæsileg íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Íbúðin er laus við kaupsamning.
Upplýsingar veitir Kristinn B. Ragnarsson viðskiptafr./lögg.fasteignasali í síma 8984125 eða á netfanginu [email protected]