Álhella 1, 221 Hafnarfjörður
Tilboð
Atvinnuhús/ Lager - Iðnaðarhúsnæði
3 herb.
696 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
2000
Brunabótamat
0
Fasteignamat
351.150.000

Eignastofan fasteignamiðlun kynnir:  höfum fengið í sölu iðnaðarhúsnæði sem er alls 696,4 fermetrar við Álhellu í Hafnarfirði.  Lóðin er alls 27.151 fermetrar að stærð.
Húsnæðið er í dag  salur með steyptu gólfi og allt að 10 metra lofthæð. Stór og mikill 10 tonna hlaupaköttur er í húsnæðinu auk tveggja borholna fyrir kalt vatn úr Kaldá. Varaaflstöð Landsvirkjunnar var áður í húsnæðinu.
Tveir stórir olíutankar eru á lóðinni og taka báðir alls ca. 4,5 milljónir lítra. Á lóðinni er líka húsnæði sem nýtt var sem dæluhús fyrir tankana og skiptist það í verkstæði, starfsmannaaðstöðu, snyrtingu og stórt inntaksrými.
Upplýsingar veitir Kristinn B. Raganrsson viðskiptafræðingur / löggiltur fasteignasali í sima 8984125 eða á netfanginu [email protected]

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.