Akralind 3, 201 Kópavogur
Tilboð
Atvinnuhús/ Lager - Iðnaðarhúsnæði
0 herb.
882 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
2000
Brunabótamat
141.500.000
Fasteignamat
139.650.000

Eignastofan fasteignamiðlun kynnir: höfum fengið til sölu nýlegt atvinnuhúsnæði við Akralind í Kópavogi.
Góð staðsetning. Húsnæðið býður upp á mikla nýtingarmöguleika skráð með tveimur fastanúmerum sem seljast saman eða sér. 
Fyrsta hæðin er alls 300 fermetrar að stærð og hefur verið nýtt sem lager, góð aðkoma, tveir inngangar sem og tvær innkeyrsluhurðar frá lagerhúsæðinu er
hægt að ganga upp stiga á 2. hæð hússins sem hefur verið nýtt sem skrifstofurými.
Önnur hæðin er alls 196,7 fermetra að stærð og húsnæðið nýtt fyrir skrifstofur. Innangengt frá ofanverðu húsinu. Glæsilegt og vel skipulagt húsnæði með góðri vinnuaðstöðu. Kaffistofa, fundarherbergi og tvö salerni. Stigi er upp á þriðju hæð hússins.
Þriðja hæðin er alls 143 fermtrar að stærð og er rúmgótt með eldhúsaðstöðu sem nýtt hefur verið sem fundarherbergi. 
Þetta húsnæði tilheyrir fastanúmerinu 224-2235 sem er alls 639,7 fermtrar að stærð.
Inngangur frá ofanverðu við húsið þar er alls 99 fermetrar húsnæði sem skiptist í anddyri, salerni og lager. Góðir nýtingarmöguleikar. Stigi upp á þriðju hæð hússins þar er 143 fermetra húsnæði sem er opið skrifstofurými með eldhúsaðstöðu ásamt fundarherbergi.
Þetta húsnæði tilheyrir fastanúmerinu  224-2236 sem er alls 242,8 fermetrar að stærð.
Samtals er húsnæði alls 882,5 fermetrar að stærð.
Upplýsingar veitir Kristinn B. Ragnarsson viðskiptafræðingur / löggiltur fasteignasali í síma 8984125 eða á netfanginu [email protected]

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.